Jafnlaunastefna
Heimilistæki og Tölvulistinn leggja áherslu á að greiða jöfn laun og veita sömu kjör fyrir sambærilega frammistöðu, óháð kyni, kynþætti eða öðrum órökstuddum viðmiðum.
Mannauðsstefna
Við getum stolt sagt frá því að meðalstarfsaldur hjá fyrirtækinu er 12 ár, út frá því má áætla að starfsánægja hjá okkar starfsfólki sé þónokkur.
Stefna Heimilistækja og Tölvulistans er að þar starfi metnaðarfullt og þekkingarsækið starfsfólk sem skilar sér í jákvæðu og vinalegu starfsumhverfi.